Náttúruskoðun

Umhverfisvaktin við Hvalfjörð vill styðja við starfsemi sem lýtur að kynningu Hvalfjarðar á umhverfisvænan hátt. Við Hvalfjörð og í nágrenni hans eru fjölmargar fallegar ferðaleiðir og staðir sem vert er að skoða. Myndin til vinstri er tekin frá Háahnjúki á Akrafjalli og í vesturátt. Sjá má kaupstaðinn Akranes í fjarska. Á myndinni til hægri má sjá fossinn Glym í Brynjudal. Von er á umfjöllun um náttúruskoðun og ferðamöguleika við Hvalfjörð og í nágrenni hans á þessari síðu.


 fjallsegg.jpg - 55.24 Kb1juli08_0381.jpg - 429.28 Kb