Stóriðja
Hér er að finna greinar og fróðleik sem tengist uppbyggingu mengandi stóriðju á Grundartanga. Sameignarfélagið Faxaflóahafnir kemur mikið við sögu sem landeigandi á Grundartanga og sá aðili sem hefur haft forgöngu um þessa tegund af "atvinnuuppbyggingu" á svæðinu undanfarin ár.