Ágætu félagar og aðrir velunnarar.
Aðalfundi Umhverfisvaktarinnar við Hvalfjörð sem vera átti í dag er frestað vegna veðurs.
Við stefnum á sunnudaginn 25. febrúar.
Nánar auglýst síðar hér á síðunni og á Fésbókarsíðunni okkar.