Aðalfundur 2020

Aðalfundur

Umhverfisvaktarinnar

við Hvalfjörð 2020 

verður haldinn fimmtudaginn 25. júní kl. 17:30 að Stekk 4 í Kjós.


Dagskrá

Venjuleg aðalfundarstörf.

Tilllaga að verkefnum næsta starfsárs.

Tíunda starfsár Umhverfisvaktarinnar

og hvernig við höldum upp á það.

Önnur mál

 

      Heitt á könnunni

Allir sem hafa áhuga á að vernda náttúru og lífríki

Hvalfjarðar eru hvattir til að mæta.

Stjórnin

 

P.S.  Stekkur 4 er rautt hús með hvítum gluggum og svörtu þaki og stendur undir fjallinu beint á móti manni þegar maður keyrir yfir brúna á Laxá á norðurleið.