Aðalfundur 2021
Aðalfundur
Umhverfisvaktarinnar
við Hvalfjörð 2021
verður haldinn miðvikudaginn 2. júní í Café Kaju á Akranesi og hefst kl. 16:30.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf
Nýjar áherslur í starfsemi Umhverfisvaktarinnar
Kynning frá Ungum umhverfissinnum,
Egill Ö Hermannsson varaformaður
Sagt frá rannsókn á flúorgildum í hrossum sem gerð var við
Landbúnaðarháskóla Íslands
Önnur mál
Heitt á könnunni
Allir sem hafa áhuga á verndun náttúru og lífríkis
eru hvattir til að mæta.
Stjórnin