Nýtt fundarboð aðalfundar 2021
Aðalfundi frestað um viku
Aðalfundur
Umhverfisvaktarinnar
við Hvalfjörð 2021
sem halda átti miðvikudaginn 2. júní er frestað af óviðráðanlegum ástæðum
til miðvikudagsins 9. júní nk. og hefst hann kl. 16:45.
Fundarstaður er Café Kaja á Akranesi
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf
Nýjar áherslur í starfsemi Umhverfisvaktarinnar
Kynning frá Ungum umhverfissinnum:
Egill Ö Hermannsson varaformaður þeirra kemur á fundinn
Sagt frá rannsókn á flúorgildum í hrossum sem gerð var við
Landbúnaðarháskóla Íslands
Önnur mál
Heitt á könnunni
Allir sem hafa áhuga á verndun náttúru og lífríkis
eru hvattir til að mæta.
Stjórnin