Umhverfisvernd þolir enga bið

Frá Umhverfisvaktinni við Hvalfjörð:

Vegna komandi kosninga til Alþingis vekur Umhverfisvaktin við Hvalfjörð athygli á mikilvægum málum með auglýsingum í Ríkisútvarpinu. Þær birtast í hádegisútvarpinu frá 15. september og fram að kosningum, ein á dag. En hérna eru þær allar. 

15. september

Umhverfisvernd er málið. Umhverfisvaktin

 

16. september

Tækifærin felast í hreinni náttúru. Umhverfisvaktin

 

17. september

Setjum stóriðjunni rétt mengunarmörk. Umhverfisvaktin

 

18. september

Græn loforð. En verkin tala. Umhverfisvaktin

 

19. september

Mega stóriðjan og útgerðin spila frítt? Umhverfisvaktin

 

20. september

Álver framleiða koldíoxíð. Umhverfisvaktin

 

21. september

Umhverfisvernd þolir enga bið. Umhverfisvaktin

 

22. september

Er flúormengun mest í Hvalfirði? Umhverfisvaktin  

 

23. september

Stöndum vörð um fossana. Umhverfisvaktin

 

24. september

Ál er notað til vopnaframleiðslu. Umhverfisvaktin við Hvalfjörð